Atl 612 E

Aolite 612 E

Stór rafmagns-liðléttingur sem hægt er að fá með lokuðu húsi og opnu. Euro-festingar og fjórhjóladrif. Einfaldaðu þér lífið með AOLITE 612 E rafmagns-hjólaskóflunni! Þetta er skilvirk og vistvæn hjólaskófla sem leynir á sér og auðveldar þér verkin. Við kynnum AOLITE 612 E rafmagns-hjólaskóflu sem er stór en samt miðlungs að stærð. Helstu eiginleikar eru staðlað þriggja sviða glussakerfi. Vélin er hönnuð til að takast á við krefjandi verkefni á auðveldan hátt. Auðvelt að sjá út úr henni við mokstur og annað. Höggdeyfir og stillanleg sæti með öryggisbelti, sem tryggir hámarks þægindi og öryggi. Einföld stjórntæki og stafrænt skjátæki og bakkmyndavél uppi á húsi. AOLITE 612 E er búinn „quick hitch function“ sem gerir þér kleift að skipta á milli margs konar aukabúnaðar á moksturstækjum. Þessi vél er fjölhæfur félagi þinn.

Vistvæn notkun. Dragðu úr kolefnisfótspori þínu og minnkaðu hávaðann.
Kostnaðarhagkvæmni, lægri rekstrarkostnaður með raforku. Einnig sparnaður í viðhaldi sem gerir rekstur þinn léttari og skilvirkari. Vélin vegur 2920 kg og lyftir 1200 kg. Vélin getur keyrt á lágu 10 km/h og háu 20 km/h drifi. Lyftir 3,5 metra og beygir 40 gráður. 

Verð með standard skóflu og lokuðu húsi:

Verð með standard skóflu og lokuðu húsi 
2.998.000 Án/Vsk – 3.717.520 M/Vsk 
Verð með standard skóflu og opnu húsi 
 2.810.700 Án/Vsk – 3.485.268 M/Vsk
Þar sem þessi vara er ekki á lager er hægt að panta hana á betri kjörum. 

Aolite 612 E
Týpa
E612
Eldsneyti
100% Electric
Lyftigeta
1200kg
Heildarþyngd
2920kg
Skóflurúmmál
0.4m³
LENGD
4885mm
BREIDD
1730mm
HÆÐ
2550mm
HJÓLABIL
1835mm
MAX. LYFTIHÆÐ
3580mm
MAX. STURTU HÆÐ
2410mm
STÆRÐ RAFHLAÐNA
8 Stk - 25.4KW - 96 V
DEKKJASTÆRÐ
31X15.5-15
Lágt drif
10km/h
Hátt drif
20 Km/h
Vinnslutími
5-6 Tímar
Hleðslutími
7-8 Tímar
Skóflubreidd
173 Cm
Eurofestingar
Já og með rafmagnslæsingu
Rafmagnskerfi
12 V
Handbremsa
Skálabremsa
Fótbremsa
Skálabremsa
Hæð frá jörðu
210mm
Glussi
32 klassískur
Stýri og liðstýring
Glussadrifið
Felgur
Stálfelgur 6 bolta - 15"