Heyverkunarvörur

Rúlluplast

Við bjóðum rúlluplast til stórnotenda sem uppfyllir ströngustu kröfur. Rúlluplastið er bæði frostþolið og hitaþolið. Komin er reynsla hér á landi á þessar vörur, hefur staðist allt sem hefur verið látið á reyna. Frost, rigning, rok og sól en eiginleikar haldast samt, ólíkt mörgu öðru plasti. Plastið kemur í  25x750x1500m og 18x750x1800m. Litir eru hvítt, grænt og svart. 

Við höfum nú þegar haft samband við bændur og hafa viðtökur verið vonum framar. Allt er frátekið í þeim gámum sem koma í vor.

  • 5 laga blásin filma

  • Mikill slitstykur

  • Frostþolið -30 og 70+ gráður

  • 24 mánaða ending með 160-180 kly

  • Notað í allar rúlluvélar og hefur verið notað undir gróft, korn og grænfóður

  • Framleitt samkvæmt ISO 9001 Staðli

  • Góðir eignileikar haldast , þó rúllurnar séu úti yfir veturinn.

Belgplast í samstæður

Belgplastið okkar kemur í stærðum 128 og 138 cm. 2000 metrar per rúllu. 

Það er 16 makrón. Frostþolið -30 til +70 gráður. 

Rúllunet

Við erum einnig með net til sölu, Það kemur í breiddum 123 cm og 130 cm.
123 cm netið kemur 10 gr/m og svo er 10 gr/m2. Það eru 3000 metrar í rúllu.

130 cm netið er í 10 gr/m. Það eru 3000 metrar í rúllu.