Aolite 620 C

Aolite 620 c

Stór 6-tonna dísel-hjólaskófla. Euro-festingar og fjórhjóladrif. Þetta er skilvirk hjólaskófla sem leynir á sér og auðveldar þér verkin. Við kynnum AOLITE 620 C hjólaskóflu sem er einföld í rekstri. Notuð í Evrópu við snjómokstur, vegavinnu og í almenn bústörf. Helstu eiginleikar eru staðlað þriggja sviða glussakerfi, stór og mikil flotdekk og breið standard skófla. Vélin er hönnuð til að takast á við krefjandi verkefni á auðveldan hátt. Auðvelt að sjá úr henni við mokstur og annað. Höggdeyfir og stillanleg sæti með öryggisbelti sem tryggir hámarks þægindi og öryggi. Einföld stjórntæki og stafrænt skjátæki og bakkmyndavél upp á húsi. AOLITE 620 er búinn „quick hitch function“ sem gerir þér kleift að skipta á milli margs konar aukabúnaðar á moksturstækjum. Standard lýsing, aukalýsing og blikkljlós.

Vélin vegur 5860 kg og lyftir 2000 kg. Vélin getur keyrt á lágu drifi 6 km/h og háu drifi 18 km/h. Sturtar í 3,3 meter og beygir 35 gráður. Standard skófla er 225 cm á breidd.

Verð með standard skóflu, bakkmyndavél, vélahitara, AC í húsi.
3.580.400 án/vsk – 4.439.696 m/vsk. 

Þar sem þessi vara er ekki til á lager er hægt að panta hana á betri kjörum.

Gírkassi 2 áfram, 2 afturábak.
Dekkjastærð 16/70-20.

Standard skófla, vélahitari, AC, bakkmyndavél, blikkljós, aukalýsing og rafmagnslæsing á tækjum. Euro-festingar. Er eitthvað meira sem þú vilt vita, hikaðu ekki við að hafa samband.

Verð með standard skóflu, bakkmyndavél, vélahitara, AC í húsi.
3.580.400 Án/Vsk – 4.439.696 M/Vsk 

Þar sem þessi vara er ekki á lager er hægt að panta hana á betri kjörum.

AOLITE 620C
Heildarþyngd
5860 kg
Lyftigeta
2000KG
Skóflu rúmmál og skóflubreidd
1.2m³ & 225cm
Eldsneyti
DIESEL
Heildar lengd
6455mm
Breidd
2240mm
Hæð
2880mm
Lyftihæð
4510mm
Sturtu hæð
3320mm
Mótór
Euro V Engine 82KW
Vélar tengund
YUCHAI
RATED OUTPUT
92KW
Snúningur
2400 r/min
Hæð frá jörðu
310 mm
CONVERTER MODEL
280
GEARBOX PATTERN
HYDRAULIC
DRIVE MODEL
AUTO,4WD
MAX. SPEED
20kw/h

Gírkassi 2 áfram, 2 afturbakk
Dekkjastærð 16/70-20

Standard skófla, Vélahitari, AC , bakkmyndavél, blikkljós, auka lýsing og rafmagnslæsing á tækjum. Euro festingar. Er eitthvað meira sem þú villt vita, hikaðu ekki að hafa samband ?