Aolite 607 E

Aolite 607 E

AOLITE 607 E rafmagns-liðléttingur
– Liðléttingur, 100% rafmagn. 14.4 KW mótor gengur á 72v.

– Hleðslutími innan við 8 klukkustundir, kuldaþolinn, viðhaldsfríar rafhlöður tryggja 6 vinnustundir.

– Þægilegur akstur, höggdeyfing, stillanlegt sæti með öryggisbelti, hentug stærð í útihúsin. Stór flotdekk og fjórhjóladrif. Fullkominn fyrir vinnu í flóknum aðstæðum hvort sem það er í útihúsum, garði, vöruhúsi og við létta vegavinnu. Euro-tæki með rafmagnslæsingu í joystick. 

– CE vottun.

– Hægt er að biðja um allskonar aukahluti á ámoksturstæki. Ef við erum ekki með það á heimasíðunni þá er bara biðja um það.

– Standard skófla fylgir með.

— Verð 1.943.480 Án/vsk  2.409.915 M/vsk

AOLITE MODEL E607
MÓTOR
RAFMAGNSMÓTOR 14.4 KW
LYFTIGETA
700kg
HEILDARÞYNGD
2100kg
RÚMMÁL SKÓFLU
0.25m³
HLEÐSLUTÍMI
8 TÍMAR
LENGD
3974mm
BREID
1260mm
HÆÐ
2250mm
HJÓLABIL
1380mm
HRAÐI
Low gír 10 km/H Há gír 20 km/H
MAX. STURTU HÆÐ
2110mm
BATTERY GERÐ
3-EVF-200
DEKKJASTÆRÐ
26x12.00-12
FÓTBREMSA
Drum oil brake
HANDBREMSA
Drum handbrake
BATTERY STÆRÐ
14.4kw
BATTERY TÝPA
Lead acid free maintenance type
BATTERY FJÖLDI
12 X 72V