Aolite EFL 12

Aolite efl 12

EFL 12 er liðstýrður lyftari, 100% rafmagn, með göfflum og hliðarfærslu.

AOLITE EFL 12 rafmagnslyftari sem er samt liðléttingur.
– Liðstýrður lyftari, 100% rafmagn. 14.4 KW mótor gengur á 72v.

– Bráðsniðug og liðug útfærsla.

– Hleðslutími innan við 8 klukkustundir, kulda þolinn viðhaldsfríar rafhlöður tryggja 6 vinnustundir.

– Standard framhluti með hágæða tveggja hluta gálga, þriggja metra hár. 

– Þægilegur akstur, höggdeyfing, stillanlegt sæti með öryggisbelti, hentug stærð í útihúsin. Stór flotdekk og fjórhjóladrif. Fullkominn fyrir vinnu í flóknum aðstæðum, hvort sem það er í útihúsin eða vöruhúsi. Hátt og lágt drif og glussahliðarfærsla á göfflum.  

– CE vottun.

— Verð 1.745.000 Án/vsk   2.163.800 M/vsk

Aolite EFL 12
Týpa
EFL12
VÉL
RAFMAGNSMÓTOR
LYFTIGETA
1200kg
HEILDARÞYNGD
2115KG
MAX. LYFTIHÆÐ
3050mm
GAFFLALENGD
920mm
LENGD
3800mm
BREIDD
1260mm
HÆÐ
2250mm
HJÓLABIL
1380mm
HÆÐ FRÁ JÖRÐU
200mm
VINNUSTUNDIR
6 TÍMAR
ELDSNEYTI
BATTERY 14,4 KW
DEKKJASTÆRÐ
27×10.5-15 MOUNTAIN TIRE
FÓTBREMSA
BRAKE DRUM OIL BRAKE
HANDBREMSA
BRAKE DRUM HANDBRAKE